
Folda leggur mikla áherslu á vandaða hönnun.
Það er ekkert mál að breyta tilbúinni hönnun af síðunni.
Skemmtilegt er að hafa rafræntboðskort í stíl við umbúðir utan um súkkulaði stykkin frá Nóa, kökutoppa, merktar servíettur eða að hafa stafrænuboðskortin í stíl við litaþemað sem er í veislunni.
Það er allt hægt, Folda elskar að hanna.
Fyrir frekari upplýsingar sendið tölvupóst á netfangið folda@foldabassa.is