
Í framhaldinu af pöntuninni þá færð þú tölvupóst frá folda@foldabassa.art varðandi hönnunina á umbúðunum.
Gott er að vita ef umbúðirnar eiga ekki að vera í stíl við aðrarvörur sem eru í körfunni
Hægt er að hafa nafn, dagsetningu eða mynd á umbúðunum og hafa litaþemað sem er í veislunni.
Minnst hægt að panta 100 stk
Einnig er hægt að sérpanta "umbúðir" á aðrar vörur frá Nóa Siríus